Krakkahestar
Krakkahestar er lítið fjölskyldu fyrirtæki sem var stofnað árið 1998. Gunnhildur einn eigandi og stofnandi fyrirtækisins er menntuð leikskólakennari og hefur unnið sem slíkur í mörg ár. Fyrirtækið hefur í gegnum árin heimsótt fjöldann allann af leikskólum og skólum þar sem krakkar sem og aðrir fá kynningu á íslenska hestinum. Allir fá að fara á hestbak sem og hinn frægi Moli kveður hópinn með stæl. Ef þið hafið áhuga á að fá krakkahesta til ykkar í heimsókn þá má hafa samband við okkur og við vinnum úr hugmyndum þínum.
Hafa samband við okkur
Vinsamlegast hafið samband við Gunnhildi í síma 897 2420 eða Ólaf í síma 89 710 89 eða sendið póst á netfangið: gunnsa@krakkahestar.is
Einnig er hægt að finna okkur á facebook