Fáðu krakkahesta í heimsókn

Hafðu samband

Vinsamlegast hafið samband við Gunnhildi í síma 897 2420 eða Ólaf í síma 89 710 89 eða sendið póst á netfangið: gunnsa@krakkahestar.is

Heimsóknir

Í mörgum leikskólum er heimsókn frá krakkahestum orðin árviss viðburður, hluti af þemavinnu, uppákoma á vorhátíð eða sem útskriftarferð. Eins og áður bjóðum við að hestarnir Moli, Fengur og Elsa komi í heimsókn í leikskólann ykkar. Að sjálfsögðu er ýtrasta öryggis og hreinlætis gætt í hvívetna. Allir fá að fara á hestbak.

Krakkahestar hafa verið starfræktir í 17 ár og hafa vinsældirnar aukist ár frá ári. Við kynnum íslenska hestinn ásamt reiðtygjum og segjum börnunum sitt lítið af hverju um samskipti manna við hestinn.

Verð 

Verð fer eftir stærð skóla/hóps eða allt frá 90.000.- til 130.000,-

Leave a Reply

Your email address will not be published.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>